síðasta blogg var fyrsta desember, setur fullmikla pressu á þetta! þarf að velja úr og svona allskonar, en núna er ég loksins búin að klára að skrifa alla dagana í dagbókina þannig þetta ætti ekki að taka aaaalltof langan tíma, een tekur samt langan tíma, og þar sem að klukkan er orðin 12 núna þá held ég að það sé nú betra að ég geri þetta almennilega á morgun í staðinn fyrir að vera hálfsofandi núna..
annars bara pirrandi með þjóðverjana en er mjög spennt að sjá hvernig mun ganga í hinum leikjunum!
pirrandi líka að myndavélin mín virðist hafa farið í fýlu þar sem hún vill ekki kveikja á sér..:/
Einhverjir verða ef til vill spenntir við það að núverandi hostmóðir mín leist voða vel á þetta skyr - og ætlum við að leggjast í skyrgerð á morgun! ég vissi ekki að maður gæti gert það sjálfur en ég er bara mega spennt! þetta er nátturulega það sem ég sakna þess mest að borða frá íslandi!
Annars er Moses búin að vera nauðgað í spilaranum mínum ásamt Friðriki Dór, en er núna líka í spilaranum í bílnum enda flottur diskur þar á ferð :)
mikið búið að vera í gangi þannig vona að þið hafið enn meiri þolinmæði!
næ btw vonandi að kvarta í póstinn á morgun..
kv Eyrún
![]() |
Við nýju feðgin flott í maraþoninu |
![]() |
var æðisleg útilega! |
nauðgari
ReplyDeleteGaman að fá smá blogg og eiga von um meira, frábært að sjá myndirnar, þið takið ykkur vel út með verðlaunapeningana í munninum, hver er þetta annars með þér á myndinni?
ReplyDeleteHlakka til að lesa meira, þú getur bara sett þetta inn í bútum, það er bara fínt.
Knús, Hófí